Mín síđaUm íbúagáttÖryggiHjálp
Mánudagur 15. október 2018
Velkomin í íbúagátt Dalvíkurbyggđar

Međ tilkomu íbúagáttarinnar hefur Dalvíkurbyggđ stigiđ stórt og mikilvćgt skref í rafrćnni ţjónustu viđ íbúa sveitarfélagsins. Markmiđ sveitarfélagsins er skilvirk og ábyrg stjórnsýsla og er íbúagáttinn ein varđan á leiđinni ađ settu marki hvađ varđar enn skilvirkari stjórnsýsluhćtti. Segja má ađ međ íbúagáttinni séu íbúar Dalvíkurbyggđar komnir í beint samband viđ sína Dalvíkurbyggđ ţví nú geta ţeir međ rafrćnum hćtti sótt um ţjónustu til sveitarfélagsins, sent inn erindi, fylgst međ framgangi sinna mála, skođađ greiđslustöđu, komiđ ábendingum á framfćri og ýmislegt fleira. Ţá er bein tenging inn á Mentor fyrir ţá sem eiga börn í grunnskólum, tenging inn á skráningarkerfi fyrir tómstundir og íţróttir barna sem og tenging inn á upplýsingasíđur Hitaveitu Dalvíkur.

Íbúagáttinn verđur áfram í ţróun og eru íbúar hvattir til ađ kynna sér gáttina og koma međ ábendingar um ţađ sem betur mćtti fara. Á flipanum Hjálp eru algengar spurningar og svör. Hćgt er ađ hafa samband viđ ţjónustuver Skrifstofa Dalvíkurbyggđar ef um frekari spurningar er ađ rćđa á dalvikurbyggd@dalvikurbyggd.is, eđa í síma 460-4900 milli kl. 8:00 og kl. 16:00 alla virka daga.

Íbúar Dalvíkurbyggđar eru hvattir til ađ nýta sér ţessa nýjung í ţjónustu sveitarfélagsins og ađ hjálpa til viđ ađ gera hana enn gagnlegri.

Rafrćn innskráning
- Íslykill
- Rafrćn skilríki
   
Könnun
Skrifstofur Dalvíkurbyggđar | Ráđhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460 4900 | www.dalvikurbyggd.is